Í tengslum við ECC mótið verður Juha Maja aðalkennari Evrópska Keilusambandsins með námskeið dagana 20. – 22. október. Námskeiðið er byggt upp bæði af bóklegri og verklegri kennslu og er gráðan ETBF Level 1. Bóklega kennslan fer fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal, en verklegi hlutinn verður í Öskjuhlíð. Verð á námskeið verður kr. 30.000,- á mann. Skráning verður hjá Þórarni Þorbjörnssyni eða Theódoru Ólafsdóttur

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið