Venjulega er afhending verðlauna fyrir afrek vetrarins á lokahófi keilara, en í ár verður ekkert lokahóf þannig að brugðið var á það ráð að af henda verðlaunin við smærri athöfn á Cafe Easy í Laugardalnum.
Eftirtaldir keilarar unnu til verðlauna á liðnu tímabili:
- deild:
Hæsti leikur: Aron Hafþórsson (ÍR-Land) 236
Hæsta sería: Aron Hafþórsson (ÍR-Land) 651
Hæsta meðaltal: Aron Hafþórsson (ÍR-Land) 185,33
Fellukóngur: Aron Hafþórsson (ÍR-Land) 5,03
Stigameistari: Aron Hafþórsson (ÍR-Land) 0,85
Mestu framfarir: Aron Hafþórsson (ÍR-Land)
Stjörnuskjöldur: ÍR Land 105 Stjörnur
Hæsti leikur liðs: ÍR Land 634
Hæsta sería liðs: ÍR Land 1677
Hæsta meðaltal liðs: ÍR Land 163,80
3.Sæti: ÍA-C
2.Sæti: ÍR-T
Meistarar: ÍR-Land
2. deild karla:
Hæsti leikur: Sigurður Þorsteinn Guðmundsson (ÍA-W) 255
Hæsta sería: Sveinn Þrastarson (KFR Þröstur) 656
Hæsta meðaltal: Sveinn Þrastarson (KFR Þröstur) 188,58
Fellukóngur: Sigurður Þorsteinn Guðmundsson (ÍA-W) 4,77
Stigameistari: Konráð Þór Ólafsson (KFR JP-Kast) 0,88
Mestu framfarir: Björgvin Helgi Valdimarsson (Þór-Víkingar)
Stjörnuskjöldur: KFR Þröstur 108 Stjörnur
Hæsti leikur liðs: KFR Þröstur 644
Hæsta sería liðs: KFR Þröstur 1759
Hæsta meðaltal liðs: KFR Þröstur 170,84
3. Sæti: KFR-JP-Kast
2. Sæti: Þór
Meistarar: ÍA-W
- deild kvenna:
Hæsti leikur: Þórunn Stefanía Jónsdóttir (KFR-Skutlurnar) 222
Hæsta sería: Þórunn Stefanía Jónsdóttir (KFR-Skutlurnar) 541
Hæsta meðaltal: Snæfríður Telma Jónsson (ÍR N) 160,27
Felludrottning: Snæfríður Telma Jónsson (ÍR N) 2,73
Stigameistari: Vilborg Lúðvíksdóttir (ÍA-Meyjur) 0,80
Mestu framfarir: Viktoría Hrund Þórisdóttir (ÍA-Meyjur)
Stjörnuskjöldur: ÍR-BK 70 Stjörnur
Hæsti leikur liðs: ÍR-BK 531
Hæsta sería liðs: ÍR-BK 1496
Hæsta meðaltal liðs: ÍR-BK 149,29
3. Sæti: ÍR-N
2. Sæti: ÍR-BK
Meistarar: KFR-Skutlurnar
1. deild kvenna:
Hæsti leikur: Linda Hrönn Magnúsdóttir (ÍR-TT) 245
Hæsta sería: Dagný Edda Þórisdóttir (KFR Valkyrjur) 652
Hæsta meðaltal: Ástrós Pétursdóttir (ÍR Buff) 182,90
Felludrottning: Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR Valkyrjur) 4,21
Stigameistari: Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR Valkyrjur) 0,72
Mestu framfarir: Helga Ósk Freysdóttir (KFR-Ásynjur)
Stjörnuskjöldur: KFR Valkyrjur 190 Stjörnur
Hæsti leikur liðs: KFR Valkyrjur 610
Hæsta sería liðs: KFR Valkyrjur 1774
Hæsta meðaltal liðs: KFR Valkyrjur 175,37
Deildarmeistarar: KFR Valkyrjur
3. Sæti: ÍR TT
3. Sæti: ÍR Píurnar
2. Sæti: ÍR Buff
Íslandsmeistarar: KFR Valkyrjur
- deild karla:
Hæsti leikur: Hafþór Harðarson (ÍR PLS) 290
Hæsta sería: Hlynur Örn Ómarsson (ÍR S) 749
Hæsta meðaltal: Hafþór Harðarson (ÍR PLS) 225,45
Fellukóngur: Hafþór Harðarson (ÍR PLS) 7,00
Stigameistari: Gústaf Smári Björnsson (KFR Stormsveitin) 0,81
Mestu framfarir: Hinrik Óli Gunnarsson (ÍR L)
Stjörnuskjöldur: ÍR PLS 166 Stjörnur
Hæsti leikur liðs: ÍR PLS 760
Hæsta sería liðs: ÍR S 2114
Hæsta meðaltal liðs: ÍR PLS 208,27
Deildarmeistarar: ÍR PLS
3. Sæti: ÍA
3. Sæti: KFR-Lærlingar
2. Sæti: KFR-Stormsveitin