Úrslit í bikarkeppni liða 2021 fóru fram í morgun (05.06.2021) og áttust við í kvennaflokki KFR-Valkyrjur og ÍR-Buff og lauk viðureigniin með 3-0 sigri KFR-Valkyrja. Í karlaflokki áttust við ÍR-PLS og ÍA og lauk þessari viðureign einnig 3-0.

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið