Nú fer að líða að Evrópumóti einstaklinga 2014, en eins og flestum keilurum ætti að vera kunnugt þá verður mótið haldið í Egilshöll vikuna 13. – 19. október 2014. Það er mikið starf að halda mót af þessari stærðargráðu og vantar okkur því mannskap til að aðstoða við mótið. Upplýsingar um dagskrá er að finna á heimasíðu mótsins www.ecc2014.is .
Þeir sem hafa áhuga á að vinna ýmis störf við mótið vinsamlegast sendið póst á [email protected] eða [email protected]