Arnar áfram í Masterinn!

Facebook
Twitter

Arnar Davíð Jónsson komst í dag áfram í topp24 eða Masters eins og það er kallað. Arnar endaði í 22.sæti með 207 meðaltal og endaði 30 pinnum fyrir ofan 25.sætið. Fyrsta skiptið sem Íslendingur kemst í Masters á heimsmeistaramóti ungmenna. Frábær árángur

Sjá meira um úrslit í liða.

Nýjustu fréttirnar