Stjórn KLÍ boðar til málfundar um fyrirkomulag í deildum leiktímabilið 2014-2015. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 19.06.2014 kl.18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sal E. Allir leikmenn í sem taka þátt í Íslandsmóti liða hjá KLÍ er velkomir á fundinn. Á nýafstöðnu þingi sambandsins var samþykkt tillaga um að leika veturinn 2014 -2015 með þriggja manna lið í efstudeild karla og á þinginu komu fram óskir um að slíkt fyrirkomulag yrði í öðrum deildum einnig en engar tillögur samþykktar í þá veru. Því vill stjórn KLÍ boða til þessa fundar til að kanna hug allra deildar leikmanna.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu