Meistarakeppni ungmenna 2020 til 2021 er lokið

Facebook
Twitter

Í morgun var leikin 5. og síðasta umferð Meistarakeppni ungmenna. Að lokinni umferðinni eru þær teknar saman og stigahæstu einstaklingarnir í hverjum flokki fengu verðlaun fyrir árangur vetrarins. Sú skemmtilega staða kom upp í 4. flokki pilta að þeir Viktor Snær Guðmundsson og Gottskálk Ryan Guðjónsson voru bæði jafnir að stigum með 54 stig og þurfti því að gripa til hvor væri með hærra pinnahlutfall. Kom í ljós að þeir voru báðir með 1.529 pinna eftir umferðirnar og eru því hnífjafnir að loknum vetri. Þetta kemur nánast aldrei upp en er þó alltaf möguleiki.

Best í dag spilaði Steindór Máni Björnsson úr ÍR í 1. flokki pilta en hann lék leikina 6 á 1.143 pinnum eða 190,5 í meðaltal. Best stúlkna spilaði Elva Rós Hannesdóttir ÍR sem lék leikina 6 á 1.084 pinnum eða 170,8 í meðaltal.

Úrslit dagsins urðu annars sem hér segir, heildarúrslit vetrar eru svona enn neðar í fréttinni ásamt myndum:

5. umferðin

1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 2000-2002) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Steindór Máni Björnsson ÍR 149 183 209 234 205 163 1.143 190,5
2. sæti Adam Geir Baldursson ÍR 141 134 208 192 189 154 1.018 169,7
                     
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 2000-2002) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Elva Rós Hannesdóttir ÍR 136 148 233 145 205 158 1.025 170,8
2. sæti Helga Ósk Freysdóttir KFR 125 154 146 185 150 171 931 155,2
3. sæti Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 144 139 108 141 148 118 798 133,0
                     
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2003-2005) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Ísak Birkir Sævarsson KFA 188 206 155 147 172 216 1.084 180,7
2. sæti Aron Hafþórsson ÍR 140 157 160 191 202 211 1.061 176,8
3. sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 171 132 112 210 163 197 985 164,2
4. sæti Hlynur Helgi Atlason KFA 169 180 143 161 142 180 975 162,5
5. sæti Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR 158 134 135 192 133 165 917 152,8
6. sæti Alex Þór Einarsson KFA 110 96 88 127 100 140 661 110,2
                     
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2003 -2005) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 172 165 162 134 156 153 942 157,0
2. sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 163 123 171 149 159 121 886 147,7
                     
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2006 -2008) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Mikael Aron Vilhelmsson KFR 197 180 189 179 201 193 1.139 189,8
2. sæti Matthías Leó Sigurðsson KFA 150 179 172 174 163 164 1.002 167,0
3. sæti Ásgeir Karl Gústafsson KFR 146 120 163 171 168 217 985 164,2
4. sæti Tristan Máni Nínuson ÍR 174 128 135 177 169 175 958 159,7
5. sæti Tómas Freyr Garðarsson KFA 124 107 129 175 125 115 775 129,2
6. sæti Kristinn Már Þorsteinsson ÍR 88 132 110 88 85 116 619 103,2
7. sæti Ísak Freyr Konráðsson KFR 126 125 168       419 139,7
                     
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2006 -2008) Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Alls Mtl.
1. sæti Sóley Líf Konráðsdóttir KFR 160 117 153 158 124 140 852 142,0
2. sæti Viktoría Þórisdóttir KFA 134 120 127 130 132 99 742 123,7
3. sæti Helena Eyberg                   ÍR 118 125 105 119 107 115 689 114,8
                     
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2009 -2011) Félag L1 L2 L3       Alls Mtl.
1. sæti Viktor Snær Guðmundsson  ÍR 144 131 113       388 129,3
2. sæti Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR 97 92 104       293 97,7
3. sæti Haukur Leó Ólafsson KFA 84 82 94       260 86,7
4. sæti Ólafur Breki Sigurðsson KFR 38 66 54       158 52,7
                     
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2009-2011) Félag L1 L2 L3       Alls Mtl.
1. sæti Margrét Lára Arnfinnsdóttir KFA 126 86 84       296 98,7
2. sæti Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 97 94 98       289 96,3
3. sæti Friðmey Dóra Richter KFA 80 77 62       219 73,0
4. sæti Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR 79 50 64       193 64,3
                     
5. fl. stúlkna 5 – 8 ára (fæddar 2012-2016) Félag L1 L2 L3       Alls Mtl.
  Þóra Arnfinnsdóttir KFA 64 76 87       227 75,7

Heildarstaða vetrar

1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 2000-2002) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Steindór Máni Björnsson ÍR 187,1 5.614 30 56
2. sæti Adam Geir Baldursson ÍR 155,0 4.650 30 43
3. sæti Jóhann Ársæll Atlason KFA 187,7 3.378 18 34
4. sæti Erlingur Sigvaldason ÍR 152,6 1.831 12 16
             
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 2000-2002) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Elva Rós Hannesdóttir ÍR 163 4.890 30 52
2. sæti Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 158 4.731 30 52
3. sæti Helga Ósk Freysdóttir KFR 155 3.710 24 34
4. sæti Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÍR 177 1.064 6 12
             
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2003-2005) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 181 5.421 30 56
2. sæti Aron Hafþórsson ÍR 172 5.155 30 44
3. sæti Hlynur Helgi Atlason KFA 168 5.042 30 38
4. sæti Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR 157 4.700 30 37
5. sæti Ísak Birkir Sævarsson KFA 154 4.617 30 36
6. sæti Hlynur Freyr Pétursson ÍR 161 3.868 24 24
7. sæti Alex Þór Einarsson KFA 125 1.496 12 9
             
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2003 -2005) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 165 4.943 30 56
2. sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 157 4.710 30 50
3. sæti Eyrún Ingadóttir KFR 175 1.050 6 12
             
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2006 -2008) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Matthías Leó Sigurðsson KFA 183 5.482 30 58
2. sæti Mikael Aron Vilhelmsson KFR 166 4.966 30 44
3. sæti Ásgeir Karl Gústafsson KFR 157 4.703 30 40
4. sæti Tristan Máni Nínuson ÍR 151 4.527 30 32
5. sæti Ísak Freyr Konráðsson KFR 133 3.865 29 30
6. sæti Hrannar Þór Svansson KFR 149 2.678 18 20
7. sæti Tómas Freyr Garðarsson KFA 112 2.022 18 17
8. sæti Kristinn Már Þorsteinsson ÍR 113 2.709 24 16
             
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2006 -2008) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Sóley Líf Konráðsdóttir KFR 148 4.447 30 60
2. sæti Viktoría Þórisdóttir KFA 125 3.744 30 50
3. sæti Nína Rut Magnúsdóttir KFA 95,2 2.284 24 32
4. sæti Helena Eyberg                   ÍR 115 689 6 8
             
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2009 -2011) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Viktor Snær Guðmundsson  ÍR 102 1.529 15 54
2. sæti Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR 102 1.529 15 54
3. sæti Haukur Leó Ólafsson KFA 84,1 1.009 12 33
4. sæti Ingimar Guðnason ÍR 69,6 626 9 19
5. sæti Svavar Steinn Guðjónsson KFR 84,3 506 6 16
6. sæti Ólafur Breki Sigurðsson KFR 62,2 373 6 12
7. sæti Marinó Sturluson   KFA 91 273 3 8
             
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2009-2011) Félag M.tal Heild Leik Stig
1. sæti Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 104 1.559 15 58
2. sæti Friðmey Dóra Richter KFA 74,1 889 12 34
3. sæti Særós Erla Jóhönnudóttir KFA 94,8 569 6 20
4. sæti Margrét Lára Arnfinnsdóttir KFA 77,2 463 6 19
5. sæti Alexandra Erla Guðjónsdóttir KFR 64,3 386 6 15
             
5. fl. pilta 5 – 8 ára (fæddir 2012-2016) Félag M.tal Heild Leik Stig
  Sigfús Áki Guðnason ÍR 60,6 727 12 48
             
5. fl. stúlkna 5 – 8 ára (fæddar 2012-2016) Félag M.tal Heild Leik Stig
  Þóra Arnfinnsdóttir KFA 61,6 739 12 48

Verðlaunaafhending 5. umferðar

1. flokkur pilta: Steindór Máni Björnsson ÍR og Adam Geir Baldursson ÍR

1. flokkur stúlkna: Helga Ósk Freysdóttir KFR, Elva Rós Hannesdóttir ÍR og Málfríður Jóna Freysdóttir KFR

2. flokkur pilta: Aron Hafþórsson ÍR, Ísak Birkir Sævarsson ÍA og Hinrik Óli Gunnarsson ÍR

2. flokkur stúlkna: Alexandra Kristjánsdóttir ÍR og Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR

3. flokkur pilta: Matthías Leó Sigurðsson ÍA, Mikael Aron Vilhelmsson KFR og Ásgeir Karl Gústafsson KFR

3. flokkur stúlkna: Viktoría Þórisdóttir ÍA, Sóley Líf Konrásdóttir KFR og Helena Eyberg ÍR

4. flokkur pilta: Gottsálk Ryan Guðjónsson ÍR, Viktor Snær Guðmundsson ÍR og Haukur Leó Ólafsson ÍA

4. flokkur stúlkna: Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR, Margrét Lára Arnfinnsdóttir ÍA og Friðmey Dóra Richter ÍA

5. slokkur stúlkna: Þóra Arnfinnsdóttir ÍA

Verðlaunaafhending vetrarins

1. flokkur pilta: Adam Geir Baldursson ÍR, Steindór Máni Björnsson ÍR og Hlynur Helgi Atlason ÍA sem tók við verðlaunum fyrir hönd bróður síns Jóhanns Ársæls Atlasonar ÍA

1. flokkur stúlkna: Málfríður Jóna Freysdóttir KFR, Elva Rós Hannesdóttir ÍR og Helga Ósk Freysdóttir KFR

2. flokkur pilta: Aron Hafþórsson ÍR, Hinrik Óli Gunnarsson ÍR og Hlynur Helgi Atlason ÍA

2. flokkur stúlkna: Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR og Alexandra Kristjánsdóttir ÍR

3. flokkur pilta: Mikael Aron Vilhelmsson KFR, Matthías Leó Sigurðsson ÍA og Ásgeir Karl Gústafsson KFR

3. flokkur stúlkna: Viktoría Þórisdóttir ÍA, Sóley Líf Konráðsdóttir KFR og Nína Magnúsdóttir þjálfari ÍA sem tók við verðlaunum fyrir hönd sonardóttur sinnar Nínu Rut Magnúsdóttur ÍA

4. flokkur pilta: Haukur Leó Ólafsson ÍA og þeir Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR og Viktor Snær Guðmundsson ÍR

4. flokkur stúlkna: Friðmey Dóra Richter ÍA, Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR og Nína Magnúsdóttir þjálfari ÍA sem tók við verðlaunum fyrir hönd Særósar Erlu Jóhönnudóttur ÍA

Nýjustu fréttirnar