Arnar Sæbergsson landsliðsþjálfari karla í keilu hefur valið 20 manns í afrekshóp karla.
Eftirtaldir skipa hópinn:
Andrés Páll Júlíusson | ÍR |
Andri Freyr Jónsson | KFR |
Arnar Davíð Jónsson | KFR |
Arnar Sæbergsson | ÍR |
Bjarni Páll Jakobsson | ÍR |
Björn Birgisson | KR |
Einar Már Björnsson | ÍR |
Einar Sigurður Sigurðsson | ÍR |
Freyr Bragason | KFR |
Guðlaugur Valgeirsson | KFR |
Guðmundur Ingi Jónsson | ÍR |
Hafþór Harðarson | ÍR |
Hörður Einarsson | KR |
Jón Ingi Ragnarsson | KFR |
Magnús Magnússon | ÍR |
Magnús Sigurjón Guðmundsson | ÍA |
Róbert Dan Sigurðsson | ÍR |
Skúli Freyr Sigurðsson | ÍA |
Stefán Claessen | ÍR |
Þorleifur Jón Hreiðarsson | KR |
Hópurinn er boðaður á fund í höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardal, sal D, miðvikudaginn 14. maí kl. 18:00.
Landsliðsnefnd KLÍ