Utandeild

Facebook
Twitter

Enn og aftur breyting á dagsetningu úrslitanna – ekki fengust nægar brautir og verða úrslitin því þann 24. apríl.

Nú er riðlakeppni Utandeildar 2013-2014 lokið og hafa eftirfarndi lið tryggt sér sæti í úrslitakeppninn sem fram fer fimmtudaginn 24. apríl 2014 kl. 19:00 í Öskjuhlíð:

Úr riðli 1, Prentmet og ITS.  Úr riðli 2, Eimskip og Landsbankinn 3.  Úr riðli 3, RB og Keiluhöllin Egilshöll. Sjá nánar stöðuna í Utandeildinni

Nýjustu fréttirnar