8 liða úrslit Bikarkeppni KLÍ

Facebook
Twitter

Mánudaginn 3. febrúar fóru fram 7 leikir af 8 og mun sá síðasti fara fram á skaganum þann 15. febrúar.

 Það verða því ÍR-Buff, ÍR-BK, KFR-Afturgöngurnar og KFR-Valkyrjur sem keppa í 4 liða úrslitum Bikarsins í kvennaflokki og ÍR-KLS, KFR-Lærlingar og KR-D ásamt öðru hvoru ÍA liðinu sem keppa í 4 liða úrslitum Bikarsins í karlaflokki þann 12 og 13 mars n.k.

Dregið verður úr kvennaliðunum fyrir leik í Öskjuhlíðinni þann 18. febrúar og hjá körlunum í Egilshöllinni stuttu síðar sama kvöld.

Nýjustu fréttirnar