Dagana 7. – 9. mars fór fram Íslandsmót Öldunga.
Laugardag og sunnudag fór fram forkeppni þar sem að 11 karlar og 11 konur spiluðu 6 leiki hvorn dag. Eftir þessa 12 leiki voru það efstu 6 í hvorum hóp sem að spiluðu round robin og að endingu voru það efstu 3 í hvorum hóp sem að spiluðu til úrslita.
1. sæti Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR
2. sæti Snæfríður Telma Jónsson ÍR
3. sæti Bára Ágústsdóttir ÍR
1. sæti Freyr Bragason KFR
2. sæti Björn Guðgeir Sigurðsson KFR
3. sæti Björn Birgisson KFR
Skor úr mótinu: