Dregið verður í 4.liða bikar á morgun þriðjudag kl 18:40 upp í Egilshöll
Þau lið sem að eru í pottinum eru:
4.liða bikar karla
ÍR KLS
ÍA
ÍR S
ÍR PLS
4.liða bikar kvenna
KFR Valkyrjur
ÍR SK
ÍR Píurnar
ÍR BK
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu