Meistaramóti KFR 2013 var leikið á sunnudag í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð. Meistari KFR í karlaflokki annað árið í röð er Guðlaugur Valgeirsson og Meistari KFR í kvennaflokki er Dagný Edda Þórisdóttir. Sigurvegarar með forgjöf voru Guðni Steinar Gústafsson og Ragna Guðrún Magnúsdóttir.