Átta keppendur taka þátt fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti 23 ára og yngri, NYC 2013 sem fer fram i Malmö í Svíþjóð, dagana 6. – 10 nóvember 2013. Stúlkurnar eru Ástrós Pétursdóttir ÍR, Bergþóra Rós Ólafsdóttir ÍR, Hafdís Pála Jónasdóttir KFR og Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR. Piltarnir eru Arnar Davíð Jónsson KFR, Einar Sigurður Sigurðsson ÍR, Guðlaugur Valgeirsson KFR og Skúli Freyr Sigurðsson ÍA. Þjálfari er Theódóra Ólafsdóttir.
Fylgist með á heimasíðu mótsins, beinni útsendingu og skorinu