Íslandsmót Einstaklinga 2019 með forgjöf

Facebook
Twitter

Íslandsmót einstaklinga 2019 með forgjöf verður haldið dagana 23. til 26. Febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll.

Skráning hér
Lokað er fyrir skráningu fimmtudaginn 21.febrúar kl 18:00
Olíuburður í mótinu er: SUNSET STRIP 40fet

Íslandsmót einstaklinga 2019 með forgjöf verður haldið dagana 23. til 26. Febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll.

Skráning fer aðeins fram á netinu og lýkur fimmtudaginn 21. febrúar klukkan 18:00.

Olíuburður í mótinu er: SUNSET STRIP 40fet
 

 

Forkeppni  23 & 24 febrúar 2019

Spilaðir eru 8 leikir í tveimur 4 leikja blokkum.

Keppni byrjar kl. 11:00 Laugardag og sunnudag

Verð í forkeppni kr. 10.000,-

Nú verður ekki posi á staðnum. 
Hægt verður að greiða með Pening á staðnum eða að leggja inn á reikning hjá KLÍ 
og senda staðfestingu á greiðslu á motanefnd@kli.is eða koma með útprentun á kvittun í mótið

Keilusamband Íslands,KLÍ
Kennitala 460792-2159
0115-26-010520

12 efstu karlarnir og 12 efstu konurnar halda áfram í milliriðil. 

Milliriðill karla
12 efstu keppendurnir spila 4 leiki, 6 efstu keppendurnir komast í undanúrslit og fylgir skorið úr forkeppninni og milliriðlinum.

Milliriðill kvenna
12 efstu keppendurnir spila 4 leiki, 6 efstu keppendurnir komast í undanúrslit og fylgir skorið úr forkeppninni og milliriðlinum.


 

Milliriðill mánudaginn 25.feb kl 19:00

Spilaðir eru 4 leikir.

Verð í milliriðil kr. 5.500,-

Efstu 6 karlar og 6 konur halda áfram í undanúrslit.

 

Undanúrslit þriðjudaginn 26.feb kl 19:00

Verð í undanúrslit kr. 5.500.

Undanúrslit:

Allir keppa við alla, einfalda umferð. 
Á stigin fyrir leikina bætast bónusstig þannig: 
Fyrir sigur í leik fást 20 bónusstig 
fyrir jafntefli í leik fást 10 bónusstig 
Að loknum þessum leikjum fara 2 efstu keppendurnir í úrslit.

 

Úrslit spiluð á eftir undanúrslitum

Úrslit:

Spiluð eru úrslit milli þriggja efstu manna/kvenna sem leika allir einn leik á sama setti  
Allir leika einn leik og fellur úr leik sá sem hefur lægsta skorið.

Eftir eru tveir keppendur og leika þeir einn leik til úrslita og fær sigurvegarinn titilinn Íslandsmeistari einstaklinga. Sé einhversstaðar í úrslitum jafnir leikir sem verða til þess að ekki sé hægt að skera úr um hvort keppandi detti út eða vinni leik skal útkljá leikinn með því að leikmenn kasta einu kasti og sá vinnur sem fellir flestar keilur. 
Ef enn er jafnt skal endurtaka þetta þar til úrslit liggja fyrir.

 

Skráning fer aðeins fram á netinu og lýkur fimmtudaginn 21. febrúar klukkan 18:00.

 

Mótanefnd KLÍ

Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga ef þurfa þykir.


Nýjustu fréttirnar