Þau Helga Sigurðardóttir úr KFR og Kristján Þórðarson úr ÍR sigruðu á Íslandsmóti öldunga 2019 en mótinu lauk í gær í Egilshöll. Helga sigraði stöllu sína úr KFR Afturgöngum Rögnu G Magnúsdóttur í úrslitum með 3 vinningum gegn 2 og Kristján Þórðarson sigraði Björn G Sigurðsson úr KFR með 3 vinningum gegn engum.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu