Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf

Facebook
Twitter

Fyrri dagur Reykjavíkurmótsins var leikin í morgun.  Alls eru 44 keppendur í mótinu og er staðan hér.  Á morgun verða svo leiknir 3 síðustu leikirnir í forkeppninni og úrslit strax á eftir. 

Nýjustu fréttirnar