Olíuburður í KLÍ mótum keppnistímabilið 2012-2013

Facebook
Twitter

Stjórn KLÍ hefur samþykkt eftirfarandi tillögu tækninefndar fyrir olíuburð í vetur.

Liðakeppni:
Meistarkeppni KLÍ, 38 Fet Raven
Íslandsmót liða umferð 1-9,  38 Fet Raven*
Íslandamót liða umferð 10-18, 42 Fet Björnen*
Deildarbikar liða, Weber cup 2007 41 Fet
Bikarkeppni KLÍ, 40 Fet Vargen*

* vegna tæknilegra ástæðna verður olíuburður á Akranesi og Akureyri ekki sá sami, en valinn verður olíuburður með sömu lengd og sama olíumagni.

Önnur mót:
Íslandsmót félaga, 40 Fet Vargen
Íslandsmót para, 38 Fet Raven
Íslandsmót í tvímenningi, 40 fet Vargen og 44 Fet Älgen
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf, 38 Fet Raven
Íslandsmót einstaklinga, 36 Fet Järven  og 44 Fet Älgen   
Utandeild KLÍ, Weber cup 2007 41 Fet    

Sjá nánar                                 

Tækninefnd KLÍ

Nýjustu fréttirnar