EMC 2012 Masters úrslitakeppni

Facebook
Twitter

Í dag fór fram keppni 24. efstu keppendanna (Masters final) á Evrópumóti karla í keilu þar sem spilað er með útsláttarfyrirkomulagi þar til einn keppandi stendur eftir. Í undanúrslitunum kepptu Kim Bolleby Svíþjóð, Jesper Agerbo Danmörk, Thomas Larsen Danmörk og Svein Roger Olsen Noregi. Danirnir Jesper Agerbo og Thomas Larsen sigruðu báðir sína leiki og kepptu því til úrslita og að lokum var það Jesper Agerbo sem stóð uppi sem sigurvegari. Sjá nánar heimasíðu mótsins 

Nýjustu fréttirnar