Hafþór sænskur meistari í 3ja manna liðakeppni í keilu

Facebook
Twitter

Hafþór Harðarson var rétt í þessu sænskur meistari í 3ja manna liðakeppni í keilu með liði sínu Pergamon en hann spilaði með Matias Årup og Tore Torgersen, þeir sigruðu liðið Göta frá Helsingborg en í því liði eru m.a Karl Walgren og Martin Blixt.  Lið 2 frá Pergamon varð í 3 sæti en í því liði er m.a Robert Andersson og Kim Ojala.

 

Nýjustu fréttirnar