Árni Geir komin í topp 24

Facebook
Twitter

Árni Geir Ómarsson spilaði í dag á AMF World Cup og tryggði sér sæti í 24 manna úrslitum, hann spilaði 1108 í 5 leikjum.
 

Hann spilar  kl 12:00 á hádegi á morgunn  ath. Íslenskur tími. Endilega að fylgjast með á heimasíðu mótsinns.

Soffia spilar í kvöld kl. 22:15 á Íslenskum tíma.

Nýjustu fréttirnar