Nú stendur yfir Opna Akraness mótið í keilu í Keilusal Akraness.
Mótið er opið öllum keilurum og stendur forkeppnin fram á Sunnudag. En eru lausir rástímar og stendur skráning enn yfir.
Mótinu lýkur á Sunnudag þegar sex efstu keppendur mæta í Úrslitum.
Skráning sjá auglýsingu.
Staðan í mótinu er hér. Staðan í Mótinu.