Mótanefnd hefur lokið að setja upp dagskrá vetrarins og hér er útskrift af henni. Það er verið að vinna í uppsetningunni fyrir sjálfvirka uppfærsluna og í að raða deildarleikjunum. Ef þið hafið einhverjar athugasemdir eða tillögur sendi þær á motanefnd (hja) kli.is.

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið