Keilusalur í Egilshöllina.

Facebook
Twitter

Í dag var undirritaður samningur  um að settur verður upp keilusalur í Egilshöllinni.

Þetta eru mikil tímamót fyrir keilu á Íslandi þar sem það hefur háð útbreiðslu á íþróttinni að hafa ekki nógu margar brautir.

Áætlað er að salurinn verður opnaður í október. Mikil eftirvænting er því hjá keilurum.

Nýjustu fréttirnar