Keilumaraþoni lokið

Facebook
Twitter

Nú er lokið Keilumaraþoni hjá Unglingalandsliði Pilta.

Strákarnir stóðu sig mjög vel og spiluðu í 24 tíma samfellt.

Keilusambandið vill þakka öllum þeim sem veittu þessu verkefni stuðning og fær Keiluhöllin sérstakar þakkir fyrir þeirra þátt en án þeirra hefði þetta ekki getað farið fram.

 

Nýjustu fréttirnar