Nú er lokið Keilumaraþoni hjá Unglingalandsliði Pilta.
Strákarnir stóðu sig mjög vel og spiluðu í 24 tíma samfellt.
Keilusambandið vill þakka öllum þeim sem veittu þessu verkefni stuðning og fær Keiluhöllin sérstakar þakkir fyrir þeirra þátt en án þeirra hefði þetta ekki getað farið fram.