Keilumaraþon

Facebook
Twitter

Sunnudaginn 6. mars kl. 08:00 ætla fjórir ungir piltar sem hafa verið valdir til að spila fyrir Íslands hönd á Evrópumóti unglinga sem  fram fer i Munchen Þýskalandi 16. til 25. apríl að hefja sólarhrings keilumaraþon í Keiluhöllinni til fjáröflunar fyrir þessa ferð.

Þeirra nöfn eru Arnar Davíð Jónsson, Einar Sigurður Sigurðsson, Guðlaugur Valgeirsson og Þórður Örn Reynisson.

Tekið er á móti áheitum hjá Dóru. [email protected] eða í síma 6619585

 

 

Nýjustu fréttirnar