Þá er lokið þriðja degi á Íslandsmóti unglinga, og er staðan hér. Mótinu lýkur svo í fyrramálið, 1. og 2. flokkur leikur 6 leiki en 3. og 4. flokkur 3 leiki. Að því loknu eru leikin úrslit í 1. til 3. flokk og síðan endað með keppni í opnum flokk.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu