Í dag eru strákarnir að spila einstaklingskeppnina. Guðlaugur og Einar byrja kl 9 en Arnar og Skúli kl. 14.
Guðlaugur og Einar setja báðir stefnuna á sæti milli 90 og 99 en fyrir voru þeir í 101 og 103.
Leikirnir þeirra eru Einar 234-114-201-171-138-142 = 1000 og Guðlaugur 157-173-147-144-210-154 = 985, endar Einar á 167,1 í meðaltal og Guðlaugur á 164,2.
Hér svo eru leikirnir hjá Skúla og Arnari. Skúli 212-180-154-243-199-173=1161 og Arnar 185-200-136-182-191-208=1102 og endar Skúli með 194,4 í meðaltal og Arnar Davíð með 193,5 .
Það kemur svo ljós í kvöld hvar í röðinni þeir enda.