Íslandsmót unglinga

Facebook
Twitter

Íslandsmót unglinga hélt áfram í morgun en þá spiluðu 3. og 4. flokkur þrjá leiki.

Á morgun sunnudag klárast mótið og spila allir flokkar þá.

Gaman er að fylgjast með tilþrifum hjá þessum ungu keilurum og hvet ég alla til að koma og fylgjast með.

Hér er staðan í mótinu.

Nýjustu fréttirnar