Landsliðsnefnd hefur valið eftirtalda leikmenn til að leika fyrir Íslands hönd
á HM sem fram fer í München í Þýskalandi 11. til 22. ágúst n.k.
Arnar Sæbergsson ÍR
Árni Geir Ómarsson ÍR
Hafþór Harðarsson ÍR
Jón Ingi Ragnarsson KFR
Magnús Magnússon ÍR
Róbert Dan Sigurðsson ÍR
og til vara Stefán Claessen ÍR