Landsliðsfréttir

Facebook
Twitter

Landsliðsnefnd hefur ákveðið að senda ekki kvennalið á Evrópumeistaramót sem haldið er í  Riga Lettlandi í júní.

Einnig hefur verið ákveðið að tilkynna karlaliðið sem valið hefur verið til þátttöku á HM sem fram fer  í München í ágúst  hér á heimasíðu KLÍ á mánudaginn 25. janúar kl 12.00.

Stefnt er að því að senda á HM U – 21 árs sem fram fer í Helsinki í júlí. Ekki liggja fyrir neinar ákvarðanir varðandi þátttakendur ennþá.

Landsliðsnefnd.

 

 

 

Nýjustu fréttirnar