Eftirlitsdómarar.

Facebook
Twitter

Keilusamband Íslands mun nú í n.k. umferðum Íslandsmóts liða

vera með eftirlit á klæðnaði liða.

Stjórn KLÍ .

18. grein

Búningar

Allir leikmenn liðs skulu vera í keppnistreyjum af sama lit og sömu tegund. Karlar skulu vera

í síðbuxum af sama lit, en konur mega vera í síðbuxum, pilsum eða stuttbuxnadressi af sama

lit.

Dómari skal veita hverjum þeim leikmanni áminningu sem ekki fylgir þessu ákvæði.

Í A-mótum, sem og öllum mótum sem sjónvarpað er frá, er óheimilt að leika í gallabuxum.

Sé einhver þannig klæddur að ósæmilegt megi teljast, getur mótstjóri/dómari bannað honum

að keppa, nema ráðin sé bót á því.

Nýjustu fréttirnar