Hafþór Harðarson ÍR endaði í 2 sæti á móti í Evrópumótaröðinni í Ljubijana í Slóveníu, en Hafþór spilaði mjög vel í dag og í úrslitaleiknum spilaði hann 234 og 216 en andstæðingur hans 233 og 225 svo Hafþór tapaði einungis með 8 pinnum.
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.