Undanúrslit í bikar

Facebook
Twitter

Undanúrslit í bikarkeppni liða var leikin í gærkveldi fóru leikar þannig að KFR-Valkyrjur og KFR-Afturgöngur unnu sínar viðureignir og eru komnar í úrslit og ÍR-KLS og ÍR-PLS unnu sínar viðureignir og eru einnig komnir í úrslit.  Úrslitaleikurinn verður leikinn 01. mai. kl. 12:00

 

Nýjustu fréttirnar