Laugardaginn 26. apríl voru leiknir síðustu deildarleikirnir í Keilunni tímabilið 2024 – 2025. Þá er eiungis úrslitakeppnin eftir. Þar leika í undanúrslitum:
KFR-Stormsveitin
ÍR-PLS
KFR-Lærlingar
ÍR-L
Og hefjast leikar í Keiluhöllinni í kvöld 28.04.2025 kl. 19:30 jafnframt er umspil í kvenna deildunum þ.e. næst neðsta lið efri deildar og næst efsta lið neðri deildar.
KFR-Afrurgöngurnar
ÍR-Píurnar
Verðlaun fyrir veturinn urðu eftirfarandi:
Verðlaun í deildum veturinn 2024 – 2025
3 deild karla
Hæsti leikur: Mikael Aron Vilhelmsson (KFR-LB) 290
Hæsta sería: Mikael Aron Vilhelmsson (KFR-LB) 755
Hæsta meðaltal: Skúli Freyr Sigurðsson (KFR-LB) 215,28
Fellukóngur: Skúli Freyr Sigurðsson (KFR-LB) 6,83
Stigameistari: Skúli Freyr Sigurðsson (KFR-LB) 0,97
Mestu framfarir: Pálmi Sigurðsson (ÍR-Gaurar)
Stjörnuskjöldur: ÍR-Öðlingar 301
Hæsti leikur liðs: KFR-LB 728
Hæsta sería liðs: KFR-LB 2028
Hæsta meðaltal liðs: ÍR-Öðlingar 183,52
- Sæti: ÍR-Splitturnar þrjár 2. Sæti: KFR-LB
Meistarar: ÍR-Öðlingar
- deild kvenna:
Hæsti leikur: Hannah Corella Rosento (ÍR-Píurnar) 242
Hæsta sería: Alexandra Kristjánsdóttir (ÍR-VÁ) 591
Hæsta meðaltal: Alexandra Kristjánsdóttir (ÍR-VÁ) 172,55
Felludrottning: Alexandra Kristjánsdóttir (ÍR-VÁ) 3,61
Stigameistari: Alexandra Kristjánsdóttir (ÍR-VÁ) 0,88
Mestu framfarir: Alexandra Erla Guðjónsdóttir (ÍR-Píurnar)
Stjörnuskjöldur: ÍR-VÁ 166 Stjörnur
Hæsti leikur liðs: ÍR-Píurnar 604
Hæsta sería liðs: ÍR-N 1591
Hæsta meðaltal liðs: ÍR-VÁ 161,78
- Sæti: ÍR-N 2. Sæti: ÍR-Píurnar
Meistarar: ÍR-VÁ
- deild karla
Hæsti leikur: Matthías Leó Sigurðsson (ÍA-B) 279
Hæsta sería: Jón Kristinn Sigurðsson (ÍR-Krókar) 732
Hæsta meðaltal: Jón Kristinn Sigurðsson (ÍR-Krókar) 204,19
Fellukóngur: Jón Kristinn Sigurðsson (ÍR-Krókar) 6,09
Stigameistari: Jón Kristinn Sigurðsson (ÍR-Krókar) 0,88
Mestu framfarir: Viktor Snær Guðmundsson (ÍR-Land)
Stjörnuskjöldur: ÍR-Land 294
Hæsti leikur liðs: ÍR-Krókar 679
Hæsta sería liðs: ÍR-Krókar 1.920
Hæsta meðaltal liðs: ÍR-Krókar 183,02
- Sæti: ÍR-Broskarlar 2.Sæti: ÍR-Land
Meistarar: ÍR-Krókar
- deild kvenna:
Hæsti leikur: Linda hrönn Magnúsdóttir (ÍR-TT) 256
Hæsta sería: Nanna Hólm Davíðsdóttir (ÍR-TT) 669
Hæsta meðaltal: Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR-Valkyrjur) 187,00
Felludrottning: Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR-Valkyrjur) 4,59
Stigameistari: Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR-Valkyrjur) 0,86
Mestu framfarir: Laufey Sigurðardóttir (ÍR-BK)
Stjörnuskjöldur: ÍR-TT 261
Hæsti leikur liðs: ÍR-TT 654
Hæsta sería liðs: ÍR-TT 1.783
Hæsta meðaltal liðs: KFR Valkyrjur 179,86
Deildarmeistarar: KFR Valkyrjur
- Sæti: ÍR-BK
- deild karla:
Hæsti leikur: Svavar Steinn Guðjónsson (KFR-Þröstur) 300
Hæsta sería: Gunnar Þór Ásgeirsson (ÍR-PLS) 838
Hæsta meðaltal: Gunnar Þór Ásgeirsson (ÍR-PLS) 228,27
Fellukóngur: Gunnar Þór Ásgeirsson (ÍR-PLS) 7,43
Stigameistari: Mikael Aron Vilhelmsson (KFR-Stormsveitin) 0,79
Mestu framfarir: Evan Julburom (KFR-Þröstur)
Stjörnuskjöldur: ÍR-PLS 439
Hæsti leikur liðs: ÍR-PLS 763
Hæsta sería liðs: ÍR-PLS 2170
Hæsta meðaltal liðs: ÍR-PLS 219,41
Deildarmeistarar: KFR-Stormsveitin