Senior Triple Crown 2025

Facebook
Twitter

Íslendingum var nú annað árið í röð boðin þátttaka á Senior Triple Crown sem núna var haldið í Stroud, Englandi. Keppendur voru 60 frá Englandi, Írlandi, Skotlandi, Wales og Íslandi. Keppt var í einstaklingskeppni, tvímenning, þriggja manna liða og fimm manna liða. Einnig eru veitt verðlaun fyrir heildarskor einstaklings.  Þjálfari hópsins er Hörður Ingi Jóhannsson. 

Í einstakling tók Freyr Bragason Gull og Guðný Gunnarsdóttir Silfur

STC2025 Freyr gull í singles


STC2025 – Guðný silfur í singles

Í tvímennigi tóku þær Linda Hrönn Magnúsdóttir og Guðný Gunnarsdóttir Gull og Guðmundur og Freyr Silfur

STC2025 Linda og Guðný Gull í Doubles

STC2025 Gummi og Freyr Silfur í doubles

Í tríós tóku Linda – Guðný – Sigríður Brons

STC2025 Þriðja sæti í tró

Í 5 mannaliðium náðu karlarnir 2 sæti

Frá vinstri Þórarinn – Matthías – Sveinn – Bjarki – Freyr

Konurnar urðu í 3. sæti

 Frá vinstri Hörður Ingi þjálfari – Helga – Bára – Halldóra – Sigríður – Linda
Í heildarskori eintaklings náði Guðný Gunnarsdóttir bestum árangri Íslendinganna og fékk 3 sæti
 
 
 































Verðlaun unnust í öllum flokkum. 
 
 

Nýjustu fréttirnar