Senior Triple Crown 2025

Facebook
Twitter

Lið Ísalands í öldungaflokki gerði góða ferð til Englands á Triple Crown dagana 27. – 31. mars.  Alls tóku 5 þjóðir þátt og hafnaði lið Íslands í 3. sæti á mótinu.  

Í einstakling tók Freyr Bragason Gull og Guðný Gunnarsdóttir Silfur

STC2025 Freyr gull í singles
STC2025 – Guðnú silur í singles

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í tvímennigi tóku þær Linda Hrönn Magnúsdóttir og Guðný Gunnarsdóttir Gull og Giðmundur Sigurðsson og Freyr Bragason Silfur

 

STC2025 Gummi og Freyr Silfur í doubles
STC2025 Linda og Guðný Gull í Doubles

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í þrímenningi tóku þær Linda – Guðný – Sigríður Brons

 

Í liðakeppnini 5 manna lið tóku karlarnir Silfur  Freyr – Bjarki – Matthías – Sveinn – Þórarinn

STC2025 – 5 mannalið Íslands með silfur

 

 

 

 

5 manna lið kvenna tók brons

 

 

Allir komu heim með verðlaunapening.

Nýjustu fréttirnar