Sigurvegari í riðli 3 er Hafþór Harðarson og fer beint í úrslit í öðru sæti varð Linda Hrönn Magnúsdóttir en hún fer í umspil fyrir úrslitin. Úrslit kvöldsins voru eftirfarandi:
Úrvalsdeildin í Keilu | ||||||
Riðill 3 | 19 – 20 | 21 – 22 | Stig | |||
Leikur 1 | Hafþór Harðarson | 279 | 192 | 471 | 2 | |
Leikur 1 | Hlynur Örn Ómarsson | 214 | 191 | 405 | ||
Leikur 1 | Magnús Sigurjón Guðmundsson | 201 | 163 | 364 | ||
Leikur 1 | Linda Hrönn Magnúsdóttir | 204 | 193 | 397 | 2 | |
Leikur 2 | Linda Hrönn Magnúsdóttir | 205 | 188 | 393 | ||
Leikur 2 | Hafþór Harðarson | 248 | 203 | 451 | 2 | |
Leikur 2 | Hlynur Örn Ómarsson | 191 | 155 | 346 | ||
Leikur 2 | Magnús Sigurjón Guðmundsson | 218 | 278 | 496 | 2 | |
Leikur 3 | Hlynur Örn Ómarsson | 221 | 190 | 411 | ||
Leikur 3 | Linda Hrönn Magnúsdóttir | 198 | 235 | 433 | 2 | |
Leikur 3 | Hafþór Harðarson | 234 | 278 | 512 | 2 | |
Leikur 3 | Magnús Sigurjón Guðmundsson | 205 | 229 | 434 | ||
Sæti | ||||||
Hafþór Harðarson | 1434 | 6 | ||||
Linda Hrönn Magnúsdóttir | 1223 | 4 | ||||
Magnús Sigurjón Guðmundsson | 1294 | 2 | ||||
Hlynur Örn Ómarsson | 1162 | 0 |
Úrslitin verða leikin næstkomandi sunnudagskvöld. Þeir sem hafa tryggt sér sæti í úrslitum eru:
Hinrik Óli Gunnarsson
Mikael Aron Vilhelmsson
Hafþór Harðarson
Þeir sem fara í umspil eru:
Ísak Birkir Sævarsson
Gunnar Þór Ásgeirsson
Linda Hrönn Magnúsdóttir