Dregið í Bikar 4 liða, leikið 23.02.2025

Facebook
Twitter

Dregið hefur verið í 4 liða úrslitum í bikar.

Viðureignirnar fara fram 23.02.2025 kl. 09:00.  Úrvalsdeildin verður í gangi á þessum tíma og því óhjákvæmileg að færa þurfi einhverjar viðureignir og því bið ég hlutaðeigendur að hafa hraðar hendur með að velja sé leikdaga.

Viðureignirnar eru eftirfarandi:

Konur:

ÍR-Elding  –  KFR-Afturgöngurnar

ÍR-TT  –  KFR-Valkyrjur

 

Karlar:

ÍR-PLS  –  ÍR-L

KFR-Stormsveitin  –  ÍR-KLS

Nýjustu fréttirnar