Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið

Facebook
Twitter

Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu 2025, en dagana 24.01. – 02.02.2025 verður Evrópumót Öldunga og hafa þessir verið valdir til að keppa fyrir hönd Íslands.

Konur:

Guðný Gunnarsdóttir

Halldóra Íris Ingvarsdóttir

Helga Sigurðardóttir

Linda Hrönn Magnúsdóttir

 

Karlar:

Freyr Bragason

Guðmundur Sigurðsson

Matthías Helgi Júlíusson

Þórarinn Már Þorbjörnsson

Þjálfari:  Adam Pawel Blaszczak

 

Svo fékk Ísland boð um þáttöku á Triple Crown, en mótið fer að þessu sinni fram í Wales í bænum Stroud dagana 27.03 – 31.03.2025

Þessir hafa verið valdir:

Konur:

Bára Ágústsdóttir

Guðný Gunnarsdóttir

Halldóra Íris Ingvarsdóttir

Helga Sigurðardóttir

Linda Hrönn Magnúsdóttir

Sigríður Klemensdóttir

 

Karlar:

Bjarki Sigurðsson

Freyr Bragason

Guðmundur Sigurðsson

Matthías Helgi Júlíusson

Sveinn Þrastarson

Þórarinn Már Þorbjörnsson

Þjálfari:  Hörður Ingi Jóhannsson

Nýjustu fréttirnar