Karla lið Íslands hefufur verið valið. Liðið tekur þátt á Evrópumóti karla landsliða, en mótið fer fram í Álaborg í Danmörku 4. – 15. júní 2025.
Liðið skipa:
Arnar Davíð Jónsson
Guðlaugur Valgeirsson
Gunnar Þór Ásgeirsson
Hafþór Harðarsson
Ísak Birkir Sævarsson
Mikael Aron Vilhelmsson
Þjálfari er:
Skúli Freyr Sigurðsson