Íslandsmót í tvímenning fer fram í Egilshöll helgina 9 – 10. nóvember 2024.
Keppnin hefst laugardaginn 9. nóv kl 8:00 með 8 leikjum og fara efstu 6 áfram í undanúslit sem spiluð eru sunnudaginn 10.nóv kl 9:00 spilað er round robin.
Efstu 2 eftir round robin fara svo í úrslit.
Skráning fer fram á hér
Vinsamlegast skráið nöfn beggja leikmanna:
Annar aðili er sá sem að skráir sig og er hinn settur inn í sem athugasemd.
Lokað er fyrir skráningu 8.Nóvember kl. 12:00
Laugardagur 9.nóvember kl 8:00
Forkeppni 20.000.- pr. tvímenning
8 leikir – Efstu 6 fara áfram.
Sunnudagur 5.nóvember kl 9:00
Undanúrslit 13.000.- pr. tvímenning
Einföld umferð allir við alla.
Úrslit – 8.000,- pr. tvímenning
Efstu 2 leika til úrslita.
Dual – 2 burðir –
Hægri braut: 2007 EBT Hammer Bronzen Schietspoel – Short V2 – 34 fet – Ratio 2,12
Vinstri braut: 2007 EBT Hammer Bronzen Schietspoel – Long V2 – 46 fet – Ratio 4,40
Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga á mótinu ef ekki nægur fjöldi fæst
eða að færa það til kl. 8:00 ef að það verða það margir