Íslenski hópurinn gerði góða ferð til Dublin í liðinni viku og keimur til landsins í dag hlaðinn verðlaunum. Alls fékk hópurinn 19 verðlaun 18 medalíur og einn skjöld fyrir að vinna flokkinn U16 piltar.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu