Á þriðjudagsmorgun hófst þrímenningur á Evrópumóti kvenna í Frakklandi.
Konunum var skipt í tvö lið og spiluðu bæði liðin sínu fyrstu þrjá leiki á þriðjudag og svo seinni þrjá leikina í dag, miðvikudag. Lið 1 var skipað af Ágústu, Hafdísi og Lindu.
Linda var stöðug allan tímann en Hafdís og Ágústa áttu í erfiðleikum mð að tengja saman góða leiki.
Þrímenningur 1 |
Leikur 1 |
Leikur 2 |
Leikur 3 |
Leikur 4 |
Leikur 5 |
Leikur 6 |
Samtals |
Meðaltal |
||
Hafdís |
159 |
136 |
165 |
163 |
157 |
194 |
974 |
162.33 |
||
Linda |
175 |
169 |
207 |
159 |
176 |
185 |
1071 |
178.50 |
||
Ágústa |
195 |
170 |
177 |
133 |
169 |
177 |
1021 |
170.17 |
||
529 |
475 |
549 |
455 |
502 |
556 |
3066 |
170.33 |
30.sæti |
||
Margrét, Nanna og Katrín skipuðu lið 2 og þær voru í svipuðum vandræðum og hinar stelpurnar.
Þær áttu allar fína leiki en en þær áttu líka leiki sem gengu illa og þær vilja væntanlega gleyma
Þrímenningur 2 |
Leikur 1 |
Leikur 2 |
Leikur 3 |
Leikur 4 |
Leikur 5 |
Leikur 6 |
Samtals |
Meðaltal |
||
Margrét |
253 |
130 |
189 |
163 |
164 |
149 |
1048 |
174.67 |
||
Nanna |
169 |
162 |
160 |
203 |
126 |
179 |
999 |
166.50 |
||
Katrín |
149 |
187 |
144 |
183 |
180 |
211 |
1054 |
175.67 |
||
571 |
479 |
493 |
549 |
470 |
539 |
3101 |
172.28 |
29.sæti |
||
Þá er það bara liðakeppnin eftir en í henni spila 5 konur saman sex leiki.
Sú eina sem situr eftir mun samt spila sex leiki en ekki í liðakeppninni sjálfri.
Liðið er skipað svona:
- Ágústa
- Linda
- Nanna
- Hafdís
- Katrín
Margrét mun þá spila í svokölluðu blönduðu liði með konum frá öðrum löndum en þeir leikir eru til að ná leikjafjölda fyrir masterskeppnina.
Stelpurnar byrja kl.8:00 á fimmtudagsmorgun á leikjum 1-3 og svo á sama tíma á föstudagsmorgun fyrir leiki 4-6
Allt það helsta um mótið er hér:
KOMA SVO STELPUR, ÁFRAM ÍSLAND