31. þing KLÍ

Facebook
Twitter

31. þing KLÍ var haldið laugardaginn 25. maí kl. 13:00 í fundarsal ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík..  Í stjórn voru kjörin:

 
Jóna Guðrún Kristinsdóttir, formaður
Gunnar Þór Ásgeirsson, meðstjórnandi til 2 ára
Skúli Freyr Sigurðsson, meðstjórnandi til 2. ára
Valdimar Guðmundsson, meðstjórnandi til 1. árs
Helga Hákonardóttir, meðstjórnandi til 1. árs
 
Stjórn hefur ekki skipt með sér verkum
 
Varamenn voru kjörnir:
 
Katrín Fjóla Bragadóttir
Böðvar Már Böðvarsson
Nanna Hólm Davíðsdóttir
 
Fundargerð þingsins má finna hér.

Nýjustu fréttirnar