Nú er skráningu eldri liða fyrir næsta tímabil lokið og af 44 liðum síðasta tímabils hafa 43 endurnýjað sína skráningu. Lið KFR-Ásynja dregur sig úr keppni, en þær höfnuðu í 3. sæti í 1. deild kvenna á liðnu tímabili. Sæti þeirra í 1. deild taka ÍA-Meyjur en þær höfnuðu í 2. sæti í 2. deild kvenna á síðasta tímabili.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í