Þá er lokið undanúrslitum í 1. deild karla og fóru ÍR-PLS og KFR-Stormsveitin áfram og fóru leikirnir eftirfarandi:
ÍR-L – ÍR-PLS 3 – 11 samanlagt 11 – 17
ÍA – KFR Stormsveitin 4 – 10 samanlagt 9 – 19
Í umspilinu um sæti í 1. deild kvenna var viðureignin æsi spennandi og snerust úrslin við frá fyrri viðureign.
ÍA-Meyjur – KFR-Afturgöngurnar 4 – 10 samanlagt 14 – 14, en KFR Afturgöngurnar halda sæti sínu í 1. deild á hærra pinnafalli.