Liðakeppni lokið – EYC 2024

Facebook
Twitter

Þá er liðakeppni lokið á Evrópumóti unglinga í Helsinki í Finnlandi. Spilaðir voru sex leikir sem var skipt á tvo daga. Stelpurnar byrjuðu daginn í dag, 30. mars en strákarnir hófu daginn í gær. Stelpurnar stóðu sig með prýði og áttu nokkra góða leiki en það var ekki nóg til að komast í úrslit. Þær enduðu í 12. sæti af 14 þjóðum. Olivia og Viktoría eru á sínu síðasta ári sem keppendur á Evrópumóti unglinga en Bára og Særós eru bara rétt að byrja og eiga þær bjarta framtíð fyrir sér. Hér er skorið í liðakeppni stúlkna:

Liðakeppni

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Bára Líf

169

197

135

152

178

166

997

166.2

 

Olivia Lindén

197

156

175

152

172

223

1075

179.2

 

Særós Erla

172

168

179

176

156

225

1076

179.3

 

Viktoría Hrund

212

143

160

167

157

124

963

160.5

 
   

750

664

649

647

663

738

4111

171.3

12.sæti

                     

 

Í All-Event þá var Olivia Clara Lindén hæst íslenskra stúlkna með 183 í meðaltal úr 18 leikjum og var hún í 41. sæti en hún var 307 pinnum frá niðurskurði.

Lokastaða í All-Event stúlkna:

Leikmenn

Einstaklingur

Tvímenningur

Liðakeppni

Samtals

Meðaltal

Sæti

Bára Líf

890

1018

997

2905

161.4

62.sæti

Olivia Lindén

1130

1097

1075

3302

183.4

41.sæti

Særós Erla

1139

914

1076

3129

173.8

55.sæti

Viktoría Hrund

1189

1055

963

3207

178.2

46.sæti

 

Strákarnir kláruðu svo liðakeppnina um hádegi í dag og var mikil spenna fram til síðasta kasts. Fyrri dagur strákana var ekkert sérstakur og voru þeir í 10. sæti eftir 3 leiki. Í fyrsta leik dagsins, eða leik 4 í seríunni, tóku strákarnir 980 pinna samtals, sem er 245 meðaltal, og þeir voru komnir í 4. sæti og í svakalega baráttu um verðlaun. Þeir náðu hinsvegar ekki að fylgja þessum risaleik eftir og töpuðu niður því stóru forskoti sem þeir höfðu og enduðu í 5. sæti og voru aðeins 28 pinnum frá því að koma sér í úrslit. Virkilega góður árangur hjá þeim ungu, sem eiga allir möguleika á að keppa á næsta ári. Skorið úr liðakeppni stráka er hér:

Liðakeppni

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3

Leikur 4

Leikur 5

Leikur 6

Samtals

Meðaltal

 

Ásgeir Karl

213

247

183

258

197

190

1288

214.7

 

Matthías Leó

162

175

169

243

216

175

1140

190.0

 

Mikael Aron

235

203

184

224

204

235

1285

214.2

 

Tristan Máni

150

211

161

255

214

170

1161

193.5

 
   

760

836

697

980

831

770

4874

4874

5.sæti

                     

 

Í All-Event þá var Mikael Aron hæstur íslenskra stráka en hann náði að koma sér uppí 16.sæti á síðasta kastinu sínu í liðakeppni og þar af leiðandi fær hann að keppa í masterskeppni sem fer fram á páskadag. Hann var með meðaltal uppá 213 á mótinu og vonandi nær hann að fylgja því eftir í masternum.

Lokastaða í All-Event stráka:

Leikmenn

Einstaklingur

Tvímenningur

Liðakeppni

Samtals

Meðaltal

Sæti

Ásgeir Karl

1165

1153

1288

3606

200.3

36.sæti

Matthías Leó

1130

1224

1140

3494

194.1

48.sæti

Mikael Aron

1147

1414

1285

3846

213.7

16.sæti

Tristan Máni

1232

1199

1161

3592

199.6

38.sæti

 

Venjulegri keppni er þá lokið á mótinu í ár en Ísland á einn keppenda í Masterskeppninni, hann Mikael Aron Vilhelmsson úr Keilufélagi Reykjavíkur. Hvetjum alla að fylgjast með á morgun en hann á að byrja kl.7:45 á íslenskum tíma.

ÁFRAM Mikael, ÁFRAM ÍSLAND!

Nýjustu fréttirnar