Skráning mætti vera meiri í þetta stærsta mót okkar keilara 21 skráning er komin 14 karlar og 7 konur og ég minni á að skráningu lýkur kl. 18:00 á fimmtudag. Úrslit mótsins verða sýnd í beinni á stöð2 sport, en þeir sem vilja fylgjast með þar þurfa að tryggja sér áskrift annars er bara að mæta í salinn og fyljast með.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu