Fyrir umferðina í kvöld mánudag 8. janúar kl. 19:20 verður dregið í 16 liða úrslit í bikarkeppni liða 2023-2024. Dregin verða 16 karla lið og 4 kvenna lið.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu