Dagana 29. jan. 24 til 10.feb. 24 heldur EBF ýmis námskeið tengd Keilu. Námskeiðin verða haldin í Kuortane í Finnlandi. KLÍ býður nú þeim sem hyggjast sækja, Level III námskeið eða alþjóða dómara námskeið, að styrkja viðkomandi fyrir hluta af kostnaði upphæðin fer eftir fjölda umsækjenda. Í mars 2024 verður haldið Level I námskeið hér á Íslandi og eins verður Level II námskeið haldið í nóvember 2024 einnig hér á íslandi. Upplýsingar um EBF námskeiðin sem eru í boði má finna hér. Umsóknir sendist á skrifstofu KLÍ á netfangið [email protected]
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu